NÝTT Þrír í útvíkkun, upptökur án tónlistar NÝTT

Hér er hægt að hlusta á vangaveltur og viðtöl úr þáttunum Þrír í útvíkkun. Umsjónarmenn eru Mundi, Silli og Palli.

Þó svo að þátturinn sé ekki lengur á dagskrá þá má samt heyra hér upptökur úr þeim. Engin höfundarréttarvarin lög eru spiluð í þessum upptökum svo vitað sé. Upptökurnar hér að neðan eru ekki í neinni sérstakri röð.

Hljómsveitin Die Ukraiinies (upplýsingar gefnar út af gervigreindarforritinu Gemini í eigi Google):

  • Ekki frá Úkraínu: Þrátt fyrir nafnið eru Die Ukraïnies ekki frá Úkraínu. Þetta er þýsk hljómsveit, stofnuð í Köln árið 1991.
  • “Úkraínskur Hraðskífupolki”: Þeir lýsa tónlist sinni sem “Ukrainischer Speedfolk-Polka,” sem þýðir í raun “úkraínskur hraðskífupolki”. Þetta er mjög lýsandi fyrir tónlistina:
    • Pólka-áhrif: Grunnurinn er pólkataktur, sem er hröð, lífleg þjóðlagatónlist frá Mið- og Austur-Evrópu.
    • Fólk/Þjóðlaga-áhrif: Þeir blanda inn þjóðlagaáhrifum, ekki bara frá Úkraínu heldur einnig frá Rússlandi og öðrum slavneskum löndum.
    • Hraði: Lykillinn er hraðinn. Þeir spila hratt og örugglega, oft með mikilli orku.
    • Pönk-attitúd: Þeir hafa oft verið tengdir við pönk-senuna vegna orkunnar, hráleikans og uppreisnargirninnar í tónlistinni og framkomu sinni. Þeir eru ekki hefðbundin þjóðlagahljómsveit.
    • Þýskir textar og Slavnesk Áhrif: Þeir syngja aðallega á þýsku, en textarnir og tónlistin eru greinilega undir áhrifum frá slavneskri menningu og tungumálum. Þeir nota stundum orð og frasa úr úkraínsku, rússnesku eða pólsku.

 

Astro Verse í viðtali.
Tónlistardúóið Astro Verse er skipað Guðmundi Helgasyni og Ify Ebuwa.
Hér er hægt að heyra viðtal við þau. Hlekkur á síðu þeirra á tónlistarveitunni Spotify.

 

Hér hefur lag eitt tvöfalda tengingu við þáttinn. Lagið heyrist þó ekki í upptökunni.

 

Þeir Þrír í útvíkkun hafa gaman af því að fíflast. Hér er fíflalegt lag sem var búið til vegna þess að Mundi vildi fá frumsamið lag í einn þáttinn.
Lagið er búið til og flutt með gervigreindartækni því er erfitt að greina orð söngvarans.
Hér er textinn við lagið.

[Intro]

Þetta er Munda að kenna,
þetta er Munda að kenna
Þetta er MUNDAAAAAA AÐ KENNAAAA

[Verse I] Mundi kallin er nú meiri kallinn
Kallar ekki allt sína ömmu.
Vill lag heyra, já meira og meira
og hvetur félaga til að semja….
ÖÖMMMMMMMUUUUUUUU!!!!!

[Chorus] Mundi, hvernig lag viltu heyra?
Mundi, hvernig er það með þitt eyra?
Mundi, ertu kominn hingað til að gá?
Mundi, hvernig opnar maður þáttinn?
Mundi, hvernær má ég far’í háttinn?
Mundi, er það meira sem að þú vilt fá?

[Verse II] Mér eru allar bjargir bannaðar!!

[Chorus] Mundi, hvernig lag viltu heyra?
Mundi, hvernig er það með þitt eyra?
Mundi, ertu kominn hingað til að gá?
Mundi, hvernig opnar maður þáttinn?
Mundi, hvernær má ég far’í háttinn?
Mundi, er það meira sem að þú vilt fá?

 

Glatkistan er alveg magnaður vefur um ýmislegt tengt íslenskri tónlist.
Hér er rætt örlítið um þá síðu.

 

Mundi samdi eitt sinn lag. Það heitir Wizard and glass.
Hér er hægt að hlusta á það.

 

Hér klárast þriðji þáttur. Eins og heyrist augljóslega.

 

Útvarpsstöðin er sögð léleg. Einnig, kynning á harmonikkum fer fram hér.

 

Facebooksíða stöðvarinnar er auglýst hér og eitthvað fleira er rætt um.

 

Einar Rúnarsson í Sniglabandinu fræðir hlustendur um harmonikkur, segir frá bruna í harmonikku og segir einnig frá laginu Sótt honum sem hægt er að hlusta á á streymisveitu.

 

Palli talar um ættfræði Bjargsættarinnar. Einnig er rætt um harmonikkur.

 

Mundi bölsótast yfir íslensku málfari.

 

Hér spilaðist vitlaust lag.

 

Það var hringt í fleira fólk. Hér er Jón Þór Helgason í viðtali. Hægt er að hlusta á tónlist hans á streymisveitu.

 

SMS tónninn hjá NOKIA var um árabil mors kóði. Þ.e.a.s. bíbb bíbb bíbb – bííííb bííííb – bíbb bíbb bíbb.

 

Þessi skrá heitir einfaldlega Silli-song. Ekki er vitað, þegar þetta er ritað, hvað það á að þíða.

 

Fróðleiksmoli. Karlmenn ættu að hafa sáðlát ca 20 sinnum í mánuði til þess að minnka líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli. Silli fær oft sáðlát… segir hann sjálfur.

 

Pólskar fréttir, Ástralía og Síbería. Víða er nú farið.

 

Mundi segir frá Óskari Guðmundssyni. Hinir tveir hlusta dolfallnir á. Svo ranka þeir við séer og þá fara allir að tala um lúðra og sveitir.

 

Kjötsúpa er herramanns og hefðarfrúa matur. Hér er rætt um kjötsúpu og lambakjöt.

 

Hversu lengi er hægt að kjósa í Noregi? Þ.e.a.s. eftir hversu langa búsetu í Noregi dettur út réttur Íslendings til að kjósa til Alþingis?

 

Innkoma þáttarins og veður er hér í þessari skrá. Sennilega ekkert skemmtilegt.

 

Hér er innkoma einhvers annars þáttar.

 

Mike Tyson og Jake Paul börðust í hnefaleikum. Sagt var frá því… fyrir keppnina.

 

Silli segir frá íkveikjutilraunum hljómsveitarmeðlima þýsku hljómsveitarinnar Rammstein.

 

Lag er hér spilað.

 

Davíð einn á Hvammstanga átti hana. Hann dó. Hlustið.

 

Haka, það er eitthvað menningarlegt fyrirbæri, reykt svið, þau geta ekki verið mjög góð, og Astro Verse er talað um hér.

 

Góðir hlustendur, hér og nú verða spiluð lög.

 

Mundi les fréttir á pólsku.

 

Ekki er hægt að skrifa neitt um þessa skrá. Svona er það stundum.

 

Mundi segir frá fyrsta heilahristingi sínum sem hann man eftir. Rætt er við Halla Ara í síma um hljómsveit.

 

Mundi segir frá lúðrasveit á Selfossi.

 

Silli fær loksins að vita hver Eilert Pilarm er.

 

Rætt er um Surströmming og annan ógeðslegan mat.

 

Lagið Dancing Queen og Rudger Gunnarsson, einnig lagið Coming out með dúóinu Astro Verse.

 

Enn er talað um vondan mat.

 

Hér kynnir Silli ekki óskalag.

 

Þessi klippa inniheldur spjall um mat, bandstrik og bil.

 

Danskur maður slær enn og aftur í gegn meðal eldri borgara. Sönn saga.